haha.. litla dúllan,
jæja aftur sit ég hérna í FACT kaffihúsinu.. það eru nefnilega eiginlega engin kaffihús þar sem hægt er að komast ókeypis á netið.
ég sakna...
kaffitárs
sundlauga
mömmu
ykkar
krílanna
snjós
útsýnisins frá laufásveginum
moggans
stend mig að því að leita að ljósmyndabókum um Ísland og fletta þeim í vinnunni.. fann eina góða í gær þar sem sást í Fríkirkjuna og Tjörnina og miðbærinn er bara svona eins og krúttlegur sveitabær.
ein komin í nostalgíukastið og búin að vera hér hvað í fjórar vikur.... hmmm.
En allt fínt að frétta, og nú þarf ég að þjóta í vinnunna. Ljósmyndasnúran mín er á leiðinni og þá fáiði sko myndir.
xx
sol
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Við söknum þín líka hjarta.
Get a.m.k. huggað þig með því að Mogginn er orðinn alveg hrútleiðinlegt blað. Voða þunnur þrettándi eitthvað...
Knús, Maja
Takk fyrir að tala um mig, ég sakna þín líka hnossgatið mitt
...datt hingað inn....gaman að lesa um líf og leik í Liverpool....úújeah...ást friður og hamingja....thelmabjörk
Post a Comment