Thursday, February 8, 2007

home sweet home




Sko bara búin að panta miða... kem heim sextánda.. bara næsta föstudag og verð í 10 daga.

Sund og hárgreiðsla er fyrst á dagskrá.. maður er orðinn soldið of líkur gellunum hérna með aflitað og rót og svona... ekki að gera sig.


skelli hérna með jólamyndum... öndin fyrir steikingu og sörurnar í ofninum.. ég á sko ennþá í frystinum sörur, svona fyrir gesti og gangandi.. við bara þekkjum engan hérna svo það kemur enginn í heimsókn!!! er það soldið sad eller what??? já já maður orðinn sleipur í enskunni... multilingual ég...

over and out.

ps, og aukamynd af lily allen sem kíkti til okkar á gamlárs...já í sjónvarpinu... sad.

11 comments:

Hrefna said...

Vá hvað ég er glöð, hvenær lendiru 16 ? Ég lendi 14:35. Ohh nenniru að taka óléttu vinkonuna með í sund?

Agusta said...

Og fæðingarorlofsvinkonuna líka ? Ferðu þá út aftur 26.feb ? Við förum til Köben þann dag, getum kannski verið samfó út á völl ? :o)
En gaman ! Hlakka svo til að sjá þig !
Matti sagði mér svo seint í dag að þú hefðir hringt... hann er svo gleyminn... og ég er orðin alveg eins haha. En ég hringi í þig á morgun.
xx
Ágú

Agusta said...

p.s. skemmtilegar myndir :)

solveig said...

ja thokkalega taka olettu vinkonur og bara alla med sko.. verdum samt ad synda soldid lika..

Rúna said...

vei!! mamma var einmitt að segja mér að þú kæmir á fös.jibbíkóla:o)

xx Rúna

Asdis said...

Hæ hó, ég kem til Íslands 15 feb og verð til 25 feb. Allt að gerast, allir að fara til Íslands.
knús Ásdís

Hrefna said...

Ertu ekki að djóka, Snilldin eina. Ohh hvað ég er glöð að Dísa skvísa er að koma líka.

Unknown said...

Halló Sólveig mín, heyrðu ertu að koma núna á Föstudaginn..en frrrrrábært! Er ekki opið hús hjá Maríönnu á þrítugsafmælinu,núna á Laugard. ?? Verð að hitta á þig mín kæra...hvernig gengur með sketsana og skrifin..mér finnst þú nefnilega svo fyndin í commentunum þínum:) Heyri í þér um helgina.
Yours truely,
Margrét Kaaberfield

solveig said...

Gvud hvad thetta smellpassar allt saman!! jeduddamina... ekkert ad gerast i skrifum beint.. allt of busy ad skera kjot ofan i liverpool lidid! hmm lendi midnight. Krus aetlaru ad koma med mommu ad saekja mig?? ein voda vongod eins og beta drottning se ad koma.
haha... hlakka til, ju og keypti einmitt afmaelisgjafir i dag fyrir marionnu, runu og ransy.
xx
sol

Hrefna said...

Jæja, hvernig er svo að vera komin til Liverpool aftur? Fékkstu góðar móttökur?
Ég er með gubbupest :-(

Rúna said...

Bloggaðu elsku sys - það var svo gott að hafa þig heima, hlakka til að fá þig aftur eftir 2 mánuði. Annars, geturu ekki bara komið aðra hverja helgi??

Greyið mitt, Hrefna, vonandi líður þér betur núna;o)

xx