Tuesday, December 19, 2006

Sorur sorur sorur

Jolin vaeru nu bara ekki jol ef ekki vaeri fyrir sorur. Sma update herna, er a bokasafninu med breskt lyklabord thannig thetta verdur stutt.

Stada : halfnud.

Byrjadi i gaer med tofrasprotann ad reyna ad stiftheyta eggjahvitur en thad gekk ekki. Reyndi ad nota gaffal... maley sagdi ad mamma sin hefdi gert thad i gamla daga.. held ad thad se nu bara einhver eldgomul aeskuminning fra thvi um aldamotin.. allavega. Gekk ekki. Reyndi ad nota thrystikaffikonnu til ad svona sja hvad kaemi ut ur thvi. Gekk ekki. Aftur yfir i tofrasprotann en haetti thegar hann for ad lykta undarlega og var farinn ad ofhitna. For i fylu og akvad ad skella mer i raektina i stadinn.

For svo i morgun og keypti mer theytara...thetta fara ad verda ansi dyrar sorur skal eg segja ykkur. 10 eggjahvitum sidar ( gekk heldur ekki i fyrstu tilraun med theytarann, eg var svo akof med sykurinn )gekk daemid upp og heima bida botnarnir nuna, ad kolna, og spenntir eftir ad sja hvernig gengur med kremid.

sem sagt allt i attina en thetta tekur tima. Maley er ad horfa a fotboltaleik i kvold. Vid erum buin ad thramma alla borgina i leit ad jolatrjam og thad kemur vaentanlega i hus a naestu dogum.

over and out i bili.

sol

7 comments:

Hrefna said...

Ohh hvað ég myndi vilja smakka sörurnar þínar, þær eru örugglega æði eins og þú. Dúllurassinn þinn sem fór bara i fýlu. knús knús, sakna þín brjálað akkúrat núna, var eitthvað að ímynda mér kringlóttu puttana þína að skilja í sundur egg og fannst það eitthvað svo dúlló, varst örugglega líka með hárið í einhverju svona rugli.

Hrefna said...

Nenniru annars að kíkja á búmmið okkar og sjá hvað ég skrifaði skemmtó.

Rúna said...

hæ sæta sæta! Þú ert svo dugleg að gera sörur - ég bakaði einmitt líka í gær, kökur úr Húsó, skreyttum jólatréið í fyrradag og mamma kom svo að sjá, er sko með STÓRA litla gervijólatréið sem er af Sæbrautinni, mamma sagði að henni finndist það bara nokkuð stórt - stærra en í minningunni.
Jamm, sakna þín rosa - já og þú mátt vera duglegri að hringja, þú hringdi alltaf þegar ég var í prófum og þá var ég svo utan við mig, nenniru að hringja aftur plís plís.

xx Rúna sys

Agusta said...

Hahahahahahahahahaha, kringlóttu puttarnir, Hre þú ert svo mikill snilli :) Og þú auðvitað líka Sólveig mín með kringlóttu puttana þína hahaha.
Er skellihlæjandi hérna, og sakna ykkar beggja.
Knús
Ágústa

Hrefna said...

Jæja, ertu búin með sörurnar? Eru þær ekki góðar?

Anonymous said...

Já hvernig heppnuðust sörurnar ?

Anonymous said...

Hæ elsku Sóla okkar. Við erum hér með okkar kríli og Ransýar kríli. Bessi Gautur elskar þig mikið og langar til að þú borgir fyrir hann til London og hann komi til þín:) þetta er beint frá honum komið þetta comment.

Við vorum úti í göngutúr, það var smá kalt og erum nú að fara að fá okkur smákökur og heitt að drekka. Það er orðið dimmt úti aftur. Guðmundur Ingi spurði mömmu sína um daginn af hverju það væri alltaf kvöld. Við söknum þín öll mikið, knús frá Bakkavör 32.